Yi Dome Camera - 1080p

Vörunúmer: s1010

Venjulegt verð 18.990 kr á afslætti!


Yi Dome Camera er hágæða öryggismyndavél sem sér allan hringinn í kringum sig. Hún er með innbyggðum hreyfiskynjara, hátalara, míkrafón og sér í myrkri.

Myndavélina þarf einungis að tengja í rafmagn þar sem hún sendir myndefnið í gegnum þráðlaust net yfir í farsímann þinn eða tölvuna. Myndavélin getur svo látið þig vita með tilkynningu í símann ef hún skynjar hreyfingu og byrjar hún á sama tíma að taka upp.

Linsan sér í 115° en hægt er að stilla myndavélina í appinu til þess að fylgjast sjálfkrafa með 8 punktum í 360° hring og þar af leiðandi getur hún fylgst með öllu í kringum sig. Ef myndavélin nemur hreyfingu á einum af þessum 8 punktum, stoppar hún á þeim punkti og byrjar að taka upp þangað til að hún hættir að skynja hreyfingu. Þá fer hún aftur að fylgjast með öllum 8 punktunum.

 

Í pakkanum fylgir:

  • Yi Dome Camera 1080p 
  • USB rafmagnssnúra
  • USB spennubreytir
  • Skrúfa til þess að hengja upp myndavélina
  • Leiðarvísir

Yi Dome Camera 

Tæknilegar upplýsingar

Product color Black, White
Horizontal range 345° 
Vertical range 115°
External storage Micro-SD
Up to 32GB
Cloud storage support Yes
Resolution
1080p
Two-way audio Yes