USB Type-C Hleðslusnúra 1,15 M

USB Type-C Hleðslusnúra 1,15 M

Venjulegt verð 1.390 kr Verð á afslætti


Vönduð USB-A í USB-C snúra 1.15 metrar að lengd. Styður bæði hraðhleðslu og gagnaflutning til og frá síma/spjaldtölvu. USB-C staðalinn er hægt og rólega að ryðja sér til rúms og á eflaust eftir að leysa Micro-USB tengið af hólmi einn daginn, en í dag eru margir nýjustu símanna sem notast við það til hleðslu (t.d. Xiaomi Mi Max 2, Samsung Galaxy S8).

 

 

Tæknilegar upplýsingar
Color Black
Material PVC
Interface Type USB 2.0,USB Type-C
Cable Length (cm) 115cm
Product weight 0.0190 kg
Package weight 0.0500 kg
Package Contents 1 x Type-C Cable