USB Bílahleðslutæki 2

USB Bílahleðslutæki 2

Venjulegt verð 3.990 kr á afslætti!


Nýjasta útgáfan af vinsæla bílahleðslutækinu frá Xiaomi.

Helstu nýjungar á þessari útgáfu miðað við þá fyrri er að nú styður hleðslutækið "Quick charge 3". Það þýðir einfaldlega stuðningur fyrir enn hraðari hleðslu á tækjum sem það styðja. 

Einnig er USB-C tengi á hlið þannig að auðvelt er að leiða snúru aftur í bílnum.

5V / 3.6A hámarks afköst á öllum tengjum samanlagt.

Ekki sætta þig við léleg bílahleðslutæki sem geta mögulega skaðað símann þinn með röngum straum. Kauptu gæði og vertu viss um að síminn fái stöðuga, hraða og örugga hleðslu.