





Lýsing
Einfalt og þægilegt fjöltengi. Stuðningur fyrir evrópskar, ameríska, ástralskar og kínverskar klær (mikilvægt er að athuga hvort tæki með USA klær styðji 240v áður en þau eru sett í samband).
Þrjár innstungur fyrir hefðbundin rafmagnstæki og 3 USB tengi til að hlaða síma, spjaldtölvur og allt annað sem notast við straum í gegnum USB. Fjöltengið styður hraðhleðslu (2.1 amp) og nemur sjálfkrafa hvernig straum er best að senda í tækið að hverju sinni.
Stílhrein lausn sem minkar þörf á breytiklóm og usb hleðslutækjum.
Búið til úr plasti sem þolir mikinn hita og er jarðtengt fyrir öruggari notkun.
Tæknilegar upplýsingar:
General
|