Smartmi Fan 2

Smartmi Fan 2

Vörunúmer: s1026

Venjulegt verð 24.990 kr á afslætti!


Smartmi Fan 2

Stílhrein og falleg vifta sem hægt er að stjórna með Mi home snjallforritinu. Viftan er ákaflega hljóðlát og gefur aðeins frá sér 31.5 dB hávaða á hæsta styrk. Viftan er einnig lauflétt og vegur aðeins 3.6 kg og því auðvelt að kippa henni upp og færa til eftir þörfum.

Viftan er ákaflega einföld í uppsetningu, það þarf aðeins að stinga henni í samband og þá fer hún af stað um leið. Því næst er hægt að stilla viftuna enn frekar í gegnum Mi home snjallforritið, sem dæmi má nefna er hægt að stilla vindkraft, snúningshraða og hvert hausinn á viftunni snýr en það er hægt að beina honum upp og niður ásamt því að láta hann snúast til hliðar. Viftan er einnig ansi sparneitin á rafmagn og á lægstu stillingunni eyðir hún aðeins 1 kWh af rafmagni.

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Model
ZLBPLDS04ZM
Type DC Pedestal Fan
Rated Voltage 220V
Rated Power 20W
Rated Frequency 50Hz
Noise <60dB(A)
Adapter Plug Type EU
Wireless Network Wi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz
Product Weight 3.2kg
Product Size 340*330*960mm
Package Contents 1 X Motor + Pillar, 1 X Fan Assembly, 1 X Base, 1 X Blade Knob, 1 X Fan Cover Knob, 1 X Allen Wrench, 1 X Base Bolt, 1 X Fan Cover Screw, 1 X Power Cable