Lýsing
Mi Power Bank 10.000 mAh 2S er ekki ósvipað nafna sínum Mi Power Bank 10.000 mAh PRO fyrir utan að þessi ferðahleðsla hefur tvö USB tengi.
Ferðahleðslan inniheldur 10.000mAh rafhlöðu og getur þar af leiðandi hlaðið flest tæki þó nokkrum sinnum.
Hún aðlagast sjálfkrafa því tæki sem hún er tengd við og passar að hvorki of há né of lág spenna fari inn í tækið.
Með ferðahleðslunni fylgir Micro-USB kapall sem hægt er að nota til þess að hlaða ferðahleðsluna sjálfa ásamt því að hlaða önnur tæki.
Falleg, traust og straumlínulaga hönnun úr áli, virkar með öllum símum og spjaldtölvum.
Í pakkanum fylgir:
Tæknilegar upplýsingar:
Capacity | 10.000mAh |
Battery Type | Lithium Polymer core |
Input port | Micro-USB |
Output port | 2x USB-A |
Input specifications | 5.0V 2.0A / 9V 2.0A / 12V 1.5A |
Single port output | 5.1V / 2.4A, 9V / 1.6A, MAX, 12V / 1.2A MAX |
Dual port output | 5.1V / 2.4A (15W MAX) |
Dimensions | 147 × 71.2 × 14.2 mm |