Minimalist Flashlight

Venjulegt verð 3.990 kr 3.490 kr Verð á afslætti


Nett og þægilegt vasaljós úr smiðju Xiaomi. Einstaklega nothæf og góð vara hér á ferð.

Birtan er stillanleg með því að snúa framhluta vasaljóssins og er hámarksbirta ljóssins allt að 240 lúmen.

 

Í viðbót við að vera vasaljós er einnig hægt að nota það sem rafhlöðu fyrir síma í neyðartilfellum og til að blikka SOS (ýta þrisvar hratt á takkann á botninum). Þannig að þetta er sniðugt verkfæri til að geyma t.d. í bílnum eða hafa heima ef til þess kemur að rafmagn fari af.

Í fullri birtu á ljósið að endast í tæpa 4 klst.

3.350mAh innbyggð rafhlaða sem hægt er að hlaða í gegnum Micro-USB (snúra fylgir).

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

General

Color White
Color Temperature White Light
Power Source Battery
Working Voltage 5V / 1A
Body Material Aluminium Alloy
Package Contents 1 x Xiaomi Flashlight ( Battery Included ), 1 x USB Cable, 1 x Lanyard
Product weight 0.1037 kg