Mi Wowstick Wowpad

Venjulegt verð 990 kr á afslætti!


Flestir sem hafa tekið í sundur ýmis tæki og tól kannast við vesenið sem fylgir því að passa upp á allar skrúfur og muna hvaða skrúfa fer hvert. Þess vegna er Wowstick Wowpad nánast nauðsynlegur aukahlutur fyrir þá sem vilja einfalda þessa vinnu og koma röð og reglu á skrúfurnar.

Wowstick Wowpad er segulspjald sem heldur öllum skrúfum á sínum stað. Spjaldið er með litlar merkingar sem einfaldar það að muna hvaða skrúfa fer hvert.

 

Mijia - Wowstick Wowpad

Hverjum hefði dottið í hug að jafn einfaldur aukahlutur gæti verið jafn þægilegur í slíka vinnu?