
Lýsing
Hita- og raka mælirinn frá Xiaomi er bráðsniðug græja inn á heimilið sem hentar sérstaklega vel fyrir fjölskyldufólk með börn og gæludýra eigendur sem vilja passa upp á að hita- og rakastig í húsinu er eins og best verður á kosið.

Mi Temperature & Humidity Monitor 2 er nýr og endurbættur mælir en hann fylgir á eftir Mi Temperature & Humidity Monitor. Helsti munurinn á þessum tveim er sá að Mi Temperature & Humidity Monitor 2 er öðruvísi í laginu og mun fyrirferðarminni en forveri sinn.

Mælirinn sjálfur er lítill, stílhreinn og einfaldur í notkun með LCD skjá. Hægt er að láta hann standa hvar sem er eða líma hann á vegg en mælirinn gengur svo fyrir rafhlöðu (rafhlaða fylgir ekki með).
Hægt er að fylgjast með öllum mælingum í Mi Home snjallforritinu.
Tæknilegar upplýsingar
Name | Mi Temperature & Humidity Monitor 2 |
Model | LYWSD03MMC |
Materials | ABS & PMMA |
Operating Voltage | DC 2.5-3 V |
Battery Type | CR2032 (not included) |
Wireless Connectivity | Bluetooth 4.2 Bluetooth Low Energy |
Frequency range | 2402MHz-2480MHz |
Maximum Output Power | 4.16dBm |
Temperature Measurement Range | 0°C to 60°C |
Humidity Measurement Range | 0-99%RH |
Net Weight | 18 g |
Item Dimensions | 43 x 43 x 12.5 mm |
Package Contents | Mi Temperature & Humidity Monitor 2, adhesive sticker, user manual, warranty notice |