
Lýsing
Mi Smart Standing Fan 1C er ómissandi snjalltæki sem á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Viftuna er hægt að tengja við Mi Home snjallforitið og þaðan er hægt að setja upp allskonar skipanir, sem og, ákvarða tíma sem viftan kveikir/slekkur á sér, viftan fer á „Night mode“ öll kvöld eftir klukkan 22:00 og margt fleira.
Mi Smart Standing Fan 1C er með þrjár mismunandi hraða stillingar en einnig er hægt að virkja snúning viftunnar og slökkva/kveikja á henni með tökkum sem staðsettir eru á viftunni sjálfri.
Það er auðvelt að taka skjöldin framan af viftunni til þess að komast að viftublöðunum. Einnig er lítið mál að taka blöðin af til þess að þrífa þau og þrífa innan úr viftunni sjálfri.
Tæknilegar upplýsingar
Model | JLLDS01XY |
Power | 45W |
Features |
|
Noise | 37.2 dB |
WiFi | IEEE 802.11 b / g / n 2.4 GHz |
Voltage | 220V / 50Hz |
Dimensions | 34 x 33 x 90 cm |
Weight | 3.06 kg |
Package contents |
|