Mi Smart Plug (WiFi)

Vörunúmer: a1066

Venjulegt verð 4.490 kr á afslætti!


Hver kannast ekki við að vera kominn hálfa leið á áfangastað þegar allt í einu þú ert ekki alveg viss hvort þú hafir slökkt á ofninum? Með tilkomu Mi Smart Plug getur þú slökkt á ofninum í Xiaomi Home appinu og haldið áfram ferð þinni áhyggjulaus.

Einnig getur þú stillt Mi Smart Plug til að kveikja og- eða slökkva á tækjum heimilisins, dæmi: Kveiktu á lampanum í svefnherberginu klukkan 20:00 alla daga eða slökktu á rakatækinu þegar ég fer í vinnuna og kveiktu á því þegar ég kem aftur heim. Við mælum með að para Mi Smart Plug með Mi Smart Kettle hraðsuðukatlinum og stillir þær þannig að alla morgna á meðan þú ert í sturtu þá fer ketillinn í gang. Þá getur þú notið morgun sturtunnar á meðan það er verið að hella uppá morgun te-ið fyrir þig!

Mi Smart Plug er með innbyggðum hitamæli sem mælir innri hita græjunnar og ef hitinn fer yfir hættumörk þá lokar Mi Smart Plug strax á rafmagns inntakið. 

Tæknilegar upplýsingar: 

Weight
Net weight 115 grams
Dimensions
2.2 x 1.7 x 1.2 inches
Connectivity
Wi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz
Rating
220 - 240 V ~, 16 A, 3680 W (Max.) 50 Hz, 
Wi-fi Max Output
15 dBm
Supported systems
Devices running Android 4.4 or iOS 9.0 or above
Model ZNCZ05CM