16 milljón litir | Stillanleg birta og lita hitastig | Snjallstýring
Hægt er að stjórna perunni í gegnum Mi Home appið en þar er hægt að stilla birtustig, lita hitastig, setja upp skipanir og margt fleira.
Það er til dæmis hægt að stilla peruna þannig að öll kvöld kl 23:00 þá slekkur hún á sér og kveikir svo aftur klukkan 07:00 morguninn eftir. Einnig er hægt að tengja peruna við allskonar Mi snjalltæki, líkt og hurða- og gluggaskynjara eða hreyfiskynjara.