Xiaomi

Mi Smart Kettle

Staða Á lager Væntanlegt

Vörunúmer: s1031

Venjulegt verð 8.490 kr |  Þú sparar -8.490 kr (Liquid error (sections/product-template.liquid line 177): divided by 0%)

Verslaðu fyrir í viðbót og fáðu ókeypis heimsendingu!

Til hamingju! Þú færð ókeypis heimsendingu

Áætluð afhending milli og .

Lýsing

Mi Smart Kettle er snjall hraðsuðu ketill frá Xiaomi. Ketillinn bæði hitar vatnið og heldur því á þeim hita sem hentar þér yfir daginn og er hægt að stilla það í gegnum sérstakt snjallforrit. Í þessu snjallforriti er hægt að sjá nákvæmlega hversu heitt vatnið er og still hevrsu lengi ketillinn heldur hita á vatninu. Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að vera að eyða óþarflega miklu rafmagni yfir daginn þó svo hann sé að hita vatnið en hann notar aðeins 0.532 Kw.h orku til að halda vatnsinnihaldinu í 90°C í 12 klukkutíma.

Innan í ketlinum er 304 stainless steel með POSCO GB4806 staðli sem er viðurkennt í matvæla og læknisgeiranum til að mynda og gerir það að verkum að ketillinn er virkilega vel ryðvarinn og spornar það einnig gegn því að lykt setjist í ketillinn sem og gerir það þér auðvelt fyrir að þrífa hann. Utan um Mi Smart Kettle er síðan hvítt stílhreint PP plast sem ver þig gegn því að brenna þig en þó svo innihald Ketilsins sé 100°C verður ketillinn sjálfur aðeins um 40°C.

 

Tæknilegar Upplýsingar

 Name Mi Smart Kettle
Rated voltage
220V
Capacity
1.5L
Rated Power
1800w
Product Weight
1.24kg
Rated Frequency
50Hz
Wireless Connection
Bluetooth 4.0

Nýlega skoðaðar vörur

Mi Smart Kettle

Hverju ertu að leita að?

Karfan þín