




Lýsing
Bráðsniðugur skynjari sem metur ljósmagn rýmisins sem hann er í. Mi Light Detection Sensor metur birtustig þess rýmis sem skynjarinn er í og getur útfrá því framkvæmt aðgerðir sem og kveikt á ljósaperu þegar ljósmagn herbergisins fer undir ákveðið birtustig.
Hægt er að stilla skynjarann þannig að þegar eftirfarandi gerist þá fer í gang einhver skipun:
- Birtustig nær…
- Birtustig fer yfir…
- Birtustig fer undir…
Einnig er hægt að tengja Mi Light Detection Sensor við hreyfiskynjara og þá, ef að birtustig herbergis er undir ákveðnum mörkum og gengið er framhjá hreyfiskynjaranum þá kveikna ljósin. Ef birtuskilyrði eru ekki undir því marki og gengið er framhjá hreyfiskynjaranum, þá fara ljósin ekki í gang.
Tæknilegar upplýsingar
Model | GZCGQ01LM |
Product Size | 40x 40x 12mm |
Wireless Connection | Zigbee 3.0 |
Battery Model | CR2450 |
Detection Range | 0 - 83,000lux |
Working Temperature | -10°C - 50 °C |
Working Humidity | 0%-95%RH, Non-condensing |
Package Contents |
|