
Lýsing
Mi headphones Comfort eru lauflétt heyrnatól frá Xiaomi sem bjóða upp á Hi-Res Audio hljómgæði. Heyrnatólin eru bæði stílhrein og ákaflega þægileg með PU leðurpúða sem veita góða hljóðeinangrun og þægindi.
Snertiskjár á heyrnatólunum gera þér kleift að svara í símann, kveikja og slökkva á tónlistinni, skipta um lag eða hækka og lækka. Heyrnatólin eru aðeins 220g að þyngd og því einstaklega létt. Snúran í Heyrnatólunum er varin með TPE gúmmí sem er umhverfisvænt og hitavarið efni sem teygist vel á sem tryggir góða endingu.
Tæknilegar Upplýsingar:
Product name | Mi Headphones Comfort |
Model | TDSER02JY |
Speaker Impedance | 32Ω |
Weight | 220g |
Cable length | 1.4m |
Jack type | 3.5mm |
Rated power | 50mW |
Sensitivity | 107dB |
Frequency Range | 20-40,000Hz |
Executive Standard | Q / WMSX 003 - 2016 |
Package contents | Mi Headphones Comfort | Carrying case | User guide |