Mi Electric Scooter - Taska

Mi Electric Scooter - Taska

Venjulegt verð 4.990 kr á afslætti!


Látlaus og þægileg taska, fullkomin fyrir Mi Electric Scooter.

Umgjörðin á töskunni er úr hörðu efni sem veitir góða vörn fyrir það sem er inn í henni ásamt því að gera hana rúmgóða með nóg af plássi fyrir hluti eins og farsíma, myndavélar, auka föt, hleðslutæki eða vatnsflösku.

Mi Electric Scooter - taska

 

Hægt er að nota töskuna á flest öll hlaupahjól og reiðhjól - hún er með tvær festingar að ofan sem smellast á stýrið og tvær aðrar festingar að neðan sem smellast á hálsinn á hjólinu og halda þannig töskunni á sínum stað.

 Taska fyrir hlaupahjól