Mi Bluetooth Speaker

Mi Bluetooth Speaker

Venjulegt verð 7.490 kr Verð á afslætti


Þessi þráðlausi bluetooth hátalari frá Xiaomi er ekki aðeins stílhreinn og fyrirferðarlítill. Hann býður líka upp á endalausa möguleika. Hann inniheldur tvo 3W hátalarar sem geta gefið frá sér allt að 90db í hljóðstyrk (mælum þó ekki með að fara svo hátt).

Hann virkar með nánast öllum snjallsímum á markaðnum í dag með bluetooth en einnig er hægt að nota gamla góða 3.5mm hljóðtengið og fá þannig lengri endingu á rafhlöðu.

Hljóðnemi er innbyggður þannig að hægt er að svara símtölum þegar bluetooth tenging við síma er virk. Takkar eru á hátalaranum til að hækka/lækka, pása/play og skipta um lag.

Hátalarinn er hlaðinn í gegnum micro-usb og er stærð rafhlöðu 1500mAh sem ætti að endast í kringum 8 klst við hóflegan hljómstyrk. Full hleðsla á rafhlöðu frá 0% ætti að taka 2,5 klst.

Aðeins blár litur er í boði þessa stundina.

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

General

Color Blue
Supports Bluetooth,Hands-free Calls,Microphone,Volume Control
Interface 3.5mm Audio,Micro USB,Microphone
Audio Source Bluetooth Enabled Devices,Electronic Products with 3.5mm Plug
Speaker Impedance 3 ohm
Bluetooth Version V4.0
Sound channel Two-channel (stereo)
Power Output 3W x 2
Freq 85Hz-20KHz
Working Voltage 5V
Battery Capacity 1500mAh
Charging Time 2.5 Hours
Working Time 8 Hours
Weight 209g