Mi Bluetooth Headset

Venjulegt verð 3.990 kr á afslætti!


Handfrjáls búnaður eins góður og þeir gerast! 

Aðeins 6.5g að þyngd og 5.6cm á lengd gerir þennan handfrjálsa búnað einstaklega fyrirferðalítinn og þægilegan. Með 2 tökkum er hægt að gera flestu nauðsynlegu hluti eins og að svara símtölum og stjórna tónlist. Síðast en ekki síst er hægt að tengja tækið við 2 síma í einu!

 

Í pakkanum fylgir:

  • Eitt Bluetooth Headset heyrnartæki
  • Þrjár stærðir af eyrnartöppum
  • Hleðslusnúra

Mi-Bluetooth-Headset

ATH - Leiðbeiningar eru á kínversku ásamt því að rödd sem heyrist þegar kveikt er á handfrjálsabúnaðinum segir nokkur orð á kínversku.

  

Tæknilegar upplýsingar:

Color Black / White
Net Weight 6.5g
Dimension Dimension
Standby Time ~100 hours
Talking Time ~3 hours
Connectivity  Bluetooth 4.1