Mi 8 Lite

Venjulegt verð 58.990 kr á afslætti!


Mi 8 Lite er léttari útgáfa af flaggskipinu Mi 8 en engu að síður virkilega öflugur og fallegur sími. Ef þú vilt hágæða myndgæði og stílhreinan síma á góðu verði er Mi 8 Lite síminn fyrir þig.

Mi 8 Lite kemur með ótrúlegri 24MP myndavél að framan, til samanburðar er Iphone XS með 7MP. Á bakhlið símans eru tvær myndavélar, 12MP + 5MP sem vinna saman og skila myndum í frábærum gæðum.

Með 2.2GHz Snapdragon 660 örgjörva og 6GB vinnsluminni er fátt sem síminn ræður ekki við og gerir hann einstaklega samkeppnishæfan í þessum verðflokki.

Síminn skartar fingrafaraskanna að aftan, USB-C tengi að neðan, 6.26" skjá að framan, 3.350mAh rafhlöðu og Bluetooth 5.0 svo fátt eitt sé nefnt.

 

..nóg um það, þegar öllu er á botninn hvolft stendur fegurð Mi 8 Lite klárlega upp úr.

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

General

Color Midnight Black, Dream Blue or Twilight Gold
Operating system Android 8.1 (Oreo)
CPU

Snapdragon 660

Octa-core (4x2.2 GHz Kryo 260 & 4x1.8 GHz Kryo 260)

GPU Adreno 512
Number of SIMs 2
SIM 1 Nano-SIM
SIM 2 Nano-SIM
3G Yes
4G Yes
WiFi Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, Dual-band, WiFi Direct, Hotspot
Bluetooth 5.0, A2DP, LE
NFC No
GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS
Infrared Yes
USB Type-C 1.0 reversible connector
USB OTG Yes
Headphones No
Internal storage
128GB, 64GB
Expandable storage No
RAM
6GB, 4GB
Battery capacity 3.350mAh

Screen

Screen size (inches) 6.26 notched screen (~82.5% screen-to-body ratio)
Resolution 1080 x 2280 pixels, 19:9 ratio (403 ppi density)

Camera

Rear camera

Dual:

12 MP, (f/1.9), 1/2.55", 1.4µm, Dual Pixel PDAF

5 MP (f/2.0), 1.12µm, Depth Sensor

Front camera 24 MP, 1.8µm