
Lýsing
iMiLab A1 er stútfull af sniðugum eiginleikum sem hjálpa þér að halda heimilinu þínu öruggu. Stöðug og örugg myndavél sem hefur allt fram á að bjóða og meira til.
Motion Tracking | Baby Crying Detection | Silent Rotation | Low Light Full Color Night Vision

iMiLab Home Security Camera A1
Endurskilgreinir öruggt heimili
Myndavélin getur elt hreyfingu og tekið upp á sama tíma. Á meðan hún gerir þetta getur hún líka sent þér tilkynningar í símann þinn og látið vita af hreyfingunni. Þegar vélin skynjar hreyfingu þá eltir hún viðfangsefnið og tekur upp á sama tíma.
Háþróuð nætursýn
iMiLab Home Security Camera A1 er með innbyggðri nætursýn en ólíkt öðrum öryggismyndavélum þá getur A1 tekið upp í lit við lítil birtuskilyrði áður en hún skiptir yfir í nætursýn.
Háþróuð barnapía
iMiLab Dome myndavélin skynjar, með sérstakri hljóðtækni, ef ungabarn grætur nálægt myndavélinni og sendir tilkynningu merkta "Baby Cry" í síma notandans. Auk þess er bæði hljóðnemi og hátalari á vélinni svo hægt er að eiga samræður í gegnum myndavélina.
Þriggja milljón pixla upplausn
Með nýrri tækni og 2304 x 1296 upplausn tekst iMiLab A1 að skila af sér ótrúlega skýrri og nákvæmri mynd án þess þó að fórna fallegri hönnun vélarinnar.
Tæknilegar upplýsingar
Brand | IMILAB |
Model | CMSXJ19E |
Dimensions | 112 x 76 x 76mm |
Weight | 211 gr |
Material | ABS |
Resolution | 2304 x 1296 |
Aperture | F2.1 |
Pixel | 3MP |
Lens Angle | 110° |
Input | 12V/1A |
Voltage | 220V |
Working Temperature | -10°C - 50°C |
Video Encoding | H.265 |
Storage | SD Card (Up To 256g) |
Wireless Connection | Wi-Fi IEEE 802.11b/g/n 2.4GHz |
Wireless Connect | 1 * 10/100M Network Port |
Support OS | Android 4.4 or iOS 9.0 and above system |
Package Contents | 1 x iMiLab A1 Camera 1 x User Manual |