
Lýsing
FIMI X8 SE er öflugur lítill dróni sem getur tekið myndbönd í 4K upplausn. Dróninn er sambrjótanlegur og passar í hvaða tösku sem er!
FIMI X8 SE gerir þér auðvelt fyrir að búa til fullt af fallegu og einstöku mynd- og myndbandsefni.
Dróninn er stútfullur af sniðugum eiginleikum líkt og sjálfvirkri lendingu og "return to home" svo eitthvað sé nefnt.
Fjarstýring sem er hönnuð með þægindi og betra grip í huga. Hægt er að fjarlægja stýripinnana til að auðveldara sé að pakka henni saman.
Fjarstýringin virkar með öllum stærðum og gerðum snjallsíma og virkar meira að segja með sumum spjaldtölvum, eins og iPad Mini.
FIMI X8 SE er með 8km drægni og er uppgefinn flugtími um 35 mínútur en það telst mjög gott fyrir dróna sem getur skotið myndbönd í 4K upplausn.
Hann er líka með "Night Shot" möguleika sem bætir gæði í minni birtuskilyrðum.
Tæknilegar upplýsingar
Drone
Dimensions | 204 x 106 x 72.6mm |
Diagonal Size | 372mm |
Item Weight | 765g |
Max Ascending Speed | 5m/s |
Max Descending Speed | 4m/s |
Max Cruising Speed | 18m/s |
Flying Limit Altitude | ~500m |
Flight Time | ~35 mins (at 8m/s constant speed) |
Package contents |
|
Remote Controller
Dimension | 203.8 x 91 x 46.6mm |
Weight | 370g |
Battery | 3900mAh lithium battery |
Charge port type | Micro USB |
Max controllable distance | About 8000m |
Operating frequency | 5.725-5.850GHz |
Gimbal
Controlled rotation scope | 0°- -90°Pitch angle |
Angle control accuracy | 0.005° |
Stabilization | 3-axis gimbal |
Camera
Lens | FOV 80° |
Aperature | f2.0 |
Focal distance | 3.54mm |
Sensor | 1 / 2.6" SONY CMOS |
Effective pixels | 12M |
ISO range | 100 - 3200 |
Shutter speed | 32 - 1/8000s |
Memory card type | Micro SD (U3 or above) 8 - 256GB |
Video resolution |
|