




Lýsing
Fer með þér, hvert sem er
Hitabrúsi sem heldur innihaldinu heitu en getur líka hitað upp vökva, sem og kaffi, te eða mjólk. Hitabrúsinn getur haldið hitastiginu á milli 40° og 80° og er með nokkrar sérvaldar stillingar.
Deerma hitabrúsinn er með þriggja laga skel sem heldur innihaldi brúsans heitu út daginn. Hitabrúsinn er einungis 8 og hálfa mínútur að sjóða vatn en sem dæmi má nefna að brúsinn er í 45 sekúndur að hita mjólk og 5 mínútur að hita kaffi í 80°C.
Brúsinn er fyrirferðalítill og því auðvelt að taka hann með í vinnu og ferðalög. Hitabrúsinn frá Deerma er 350ML og IP67 vatnsheldur. Skjár brúsans sýnir hitastig innihaldsins hverju sinni. Þar er einnig hægt að velja á milli stillinga.
Tæknilegar upplýsingar
Brand | Deerma |
Color | White |
Capacity | 350 ML |
Dimensions | 76 x 76 x 222mm |
Weight | Approx. 300g |
Waterproof Grade | IP67 |
Rated Power | 300W |
Rated Voltage / Frequency | 220V-50Hz |
Diameter of the Cup Rim | 48mm |
Material Bottle Body | Food-grade 304 Stainless Steel |
Steel Bottle Cover | Food-grade PP |
Seal Ring | Food-grade PP |
Display | IMD |