Lýsing
COZY MC5 Bluetooth Speaker er stílhreinn og öflugur hátalari frá Nillkin. Hátalarinn er hannaður af mikilli nákvæmni og er ómissandi á öll nútíma heimili.
Hægt er að tengja hann við flest alla snjallsíma í dag í gegnum Bluetooth en einnig er hægt að nota gamla góða 3.5mm hljóðtengið og fá þannig lengri rafhlöðuendingu.
Öflugur bassi einkennir MC5 hátalarann en hann styður einnig við "Hi-Res Audio" sem eykur hljómgæðin til muna.
Þrír takkar eru aftan á hátalaranum sem gera þér kleift að bæði hækka og lækka og kveikja og slökkva en til þess að auka þægindin fylgir einnig fjarstýring með.
Tæknilegar upplýsingar
Model | MC5 |
Spread Name | MC5 |
Weight | 1.865kg |
Size | L256 x W150 x H255 mm |
Color | White, Black |
Functions | Bluetooth, TWS wireless stero, APT-X lossless music, NFC, AUX audio input, Touch buttons |
Play mode | AUX-in, Bluetooth |
Bluetooth | Bluetooth CSR 4.0+DSP |
Transmission range | About 10m |
Power input | DC 18V 2A |
Power | 36W |
SNR | ≥85dB |
THD | ≤1% |
Radio frequency range | 2.4~2.48GHz |
Speaker specification | 75mm(4Ω 20W)*1、45mm(4Ω 8W)*2 |
Bluetooth mode | A2DP/AVRCP/HFP/HSP/APT-X |
Audio format | WAV/APE/FLAC/MP3/WMA |
Diaphragm Specifications | 90mm*60mm*1 |
Frequency response | 80Hz-20KHz |