CIGA

CIGA Mechanical Watch Z Series

Staða Á lager Væntanlegt

Vörunúmer: d1081

Venjulegt verð 44.990 kr |  Þú sparar -44.990 kr (Liquid error (sections/product-template.liquid line 177): divided by 0%)

Verslaðu fyrir eða meira og fáðu ókeypis heimsendingu!

Til hamingju! Þú færð ókeypis heimsendingu

Áætluð afhending milli og .

Lýsing

CIGA Mechanical Watch Series Z er skemmtileg tilbreyting fyrir þann sem vill einfaldleika í líf sitt og geyma snjallúrið á náttborðinu eða bara þann sem vill frábært úr sem er ekki bara fallegt að horfa á heldur hár nákvæmt.

Úrið kemur með bæði sílikon ól og leður ól og eru báðir kostir konfekt fyrir augun. 

Öfugt við hefðbundin vélræn úr hefur CIGA Mechanical Watch Series Z nýstárlegri innréttingu, með sveigjanlegum stoðum sem er komið fyrir á milli hreyfingarinnar og ytri málmsins til að auka höggþol þrisvar úrsins. Úrið hefur staðist vallarpróf kínverska landsliðsins í tennis og sannar það höggþolna eiginleika þess. Þetta marg-verðlaunaða úr hefur hlotið bæði Red Dot Award árið 2017 og 2019 Germany Design Awards fyrir hönnun úrsins. 

Tilbúinn Safírkristall

Safírkristall er gífurlega sterkur þegar kemur að því að útiloka rispur og skemmdir. Glerið á úrinu er úr tilbúnum safírkristal af einmitt þessari ástæðu og er gert til að eldast vel og viðheldur upprunalegum glampa eftir mörg ár af notkun! Bakhlið úrsins er ber og sýnir fallega innréttingu úrsins og nákvæmnina sem fór á bakvið hvert úr. 

25 steina hreyfing

Í hreyfingu úrsins eru margir skart steinar sem eru afar mikilvægir til að draga úr núningi, auka endingu og nákvæmni úrsins. Hol hönnun úrsins sýnir fegurð þessara steina og sýnir á sama tíma nákvæmni hreyfingar úrsins.

Aðal kosturinn við að hafa úr eins og CIGA Z Series, sem gengur fyrir hreyfingu er sá að þú þarft aldrei að skipta um rafhlöðu í úrinu og þar að leiðandi minnkar þú líkurnar á að það bili og fækkar heimsóknum til úrsmiðs. Úrið gengur svo lengi sem það er á hendinni á þér en 40 klst eftir að það er tekið af hendinni þá hættir það að ganga en þá þarf að skrúfa það upp áður en það er notað aftur. 

Z Series er með sveigjanlega og eiturefnalausa sílíkon ól sem hentar mjög vel við öll tilefni. Það er mjög auðvelt að skipta um ól þar sem hún er með "quick release" eiginleika sem auðveldar mjög að fjarlægja ólina. Z Series kemur líka með leður ól fyrir þá sem lifa á brúninni. 

Allt í allt er Z Series úrið frá CIGA frábært og fallegt úr sem hentar vel við allar aðstæður. Hvort sem þú vilt ganga í augun á draumadísinni á fyrsta stefnumóti eða ef þú vilt vita nákvæman tíma þegar þú ert á rúntinum og vilt lifa smá hættulega og skellir leður ólinni á úrið. Z Series frá CIGA er hið fullkomna nútíma úr! 

Tæknilegar upplýsingar: 

 Movement   SEAGULL ST2553JK Automatic 
 Number of Jewels  25
 Strap Width  22mm
 Sapphire Crystal Thickness  1.2mm
 Frequency   21600 / min
 Power Reservation  Up to 40 hours
 Circumference   40.8mm X 48mm
 Depth  12.3mm
 Casing Material   316L Surgical Steel
 Strap Material  Stainless steel / Leather
 Weight  90g / 84g (dependent on strap) 
 Waterproofing  3 ATM (Splash resistant)
 Accuracy   -15 to +30 seconds per 24 hours

Nýlega skoðaðar vörur

CIGA Mechanical Watch Z Series

Hverju ertu að leita að?

Karfan þín