Lýsing
Heyrðu taktana
Púlsmæling meðan á líkamsrækt stendur | Segul krókar | Fullkomnara hljóð
Nákvæm hjartsláttartíðni meðan á líkamsrækt stendur
Hjartsláttur er mikilvægur þáttur í eftirliti með líkamsþjálfun og því eru Amazfit Powerbuds búnir PPG hjartsláttarskynjara til að fylgjast nákvæmt með hjarslætti og halda þér upplýstum um stöðu líkamsþjálfunar þinnar. Þú færð einnig raddtilkynningar þegar hjartslátturinn þinn fer yfir fyrirfram stillt viðvörunargildi.
Amazfit PowerBuds koma með segul eyrnakrókum sem halda föstum tökum um eyrun og passa að heyrnatólin detti ekki úr á hreyfingu. Sérsniðin að íþróttum og líkamsrækt. Í daglegri notkun er hægt að fjarlægja krókana og geyma í hleðslutöskunni, sem gerir þér auðveldara að geyma þá.
Færðu meiri kraft og lengra líf í tónlistina þína
Hleðslutaskan veitir þér heildar rafhlöðu endingu í 24 klukkustundir. Heyrnatólin sjálf veita svo 8 klst spilunartíma á einni hleðslu og ásamt hleðslutöskunni geta þau svo spilað í 16 klukkustundir í viðbót, sem þýðir að þú getur notið allt að 24 tíma tónlistar á ferðinni.
Amazfit PowerBuds bjóða upp á kröftugt og vandað hljóðkerfi með grípandi og skýrum hljóm.
Motion Beat Mode eykur bassa þegar þú ert á æfingu og gera tónlistina skýrari og kröftugari í takt við hreyfinguna þína. Það er hægt að slökkva á þessari stillingu.
Virkilega, þráðlaus
Eina sem þú þarft að gera er að setja þau í eyrun.
Eftir að þú hefur tengt heyrnatólin í fyrsta skipti þá tengjast PowerBuds sjálfkrafa um leið og þau eru fjarlægð úr hleðslutöskunni, sem leyfir þér að njóta tónlistarinnar tafarlaust! In-ear skynjarar, sem eru innbyggðir í heyrnatólin, hjálpa við að greina hvort heyrnatólin séu staðsett í eyrum eða ekki og stöðva hljóð um leið og heyrnatólin eru fjarlægð úr eyrum.
Amazfit PowerBuds eru með innbyggðum, tvöföldum ENC hljóðeinangrandi, míkrófón sem koma sér sérstaklega vel í símtölum.
Amazfit PowerBuds eru frábær þráðlaust heyrnatól sem henta sérstaklega vel fyrir þá sem stunda líkamsrækt og eru ein af fáum heyrnatólum sem eru með innbyggðan hjartsláttarmæli. Heyrnatólin henta líka mjög vel fyrir daglega notkun og sniðug hönnun gerir það að verkum að það er auðvelt að geyma eyrnakrókana í hleðslutöskunni sem fylgir með heyrnatólunum.

Tæknilegar upplýsingar
Model | Earbuds A1965; Charging case A1967 |
Battery capacity | Earbuds 55mAh; Charging case 450mAh |
Input | Earbuds 5V 0.12A; Charging case 5V 0.5A |
System requirements | Android 5.0 og iOS 10.0 and above |
CMIIT ID | 2019DP11618 |
Wireless connection | Dual-core Bluetooth chips, BT5.0 BLE |
Weight | Earbuds 6g x 2, total (box + earbuds + hooks) 69g |
Water & dust resistance | IP55 (Earbuds) |
Output | 5V 0.25A |
Functional ambient temperature | 0℃~ 45℃ |
Working standard | Q/HM 07-2019 |
Frequency range | 20~20k Hz |
Driver type | MC |
Driver size | 9mm |
Impedance | 16ohm |
Power | 400mV |
Supported codecs | mSBC, SBC, AAC |