Amazfit

Amazfit GTR 2

Staða Á lager Væntanlegt

Vörunúmer: 101932

Venjulegt verð 29.990 kr |  Þú sparar -29.990 kr (Liquid error (sections/product-template.liquid line 177): divided by 0%)

Verslaðu fyrir í viðbót og fáðu ókeypis heimsendingu!

Til hamingju! Þú færð ókeypis heimsendingu

Lýsing

Amazfit GTR 2 fylgir eftir vinsældum forvera síns, Amazfit GTR. Það sem þessi nýjasta kynslóð hefur fram yfir forvera sína eru fleiri vistuð lög, símtöl beint í úrið og betrumbætt hönnun. Úrið kemur í tveimur úgáfum e. Sport edition og Classic edition og eru þær hvor um sig glæsilegar. Skjár úrsins fyllir nánast alveg út í kanta þess sem veitir betri upplifun. Úrið býður upp á alhliða íþrótta- og heilsu mælingar sem og rafhlöðuendingu sem státar flestum snjallúrum í dag.

Framúrskarandi skjár

Auk þess að vera frábært snjallúr þá gerir Amazfit GTR þér kleift að stjórna tíma þínum og venjum. Always-on-display gerir þér kleift að sjá alltaf tímann, jafnvel þegar aðrir eiginleikar úrsins eru óvirkir, og heldur þér meðvituðum um öll mikilvæg augnablik í lífi þínu. Til að auka þægindi og til að spara rafhlöðu getur þú slökkt á skjánum með því einfaldlega að hvíla handlegginn eða hylja skjáinn.

Vatnshelt, fyrir sundmanninn

Ásamt því að vera sterkbyggt og búið endingargóðri rafhlöðu þá er Amazfit GTR 2 einnig vatnshelt, allt að 50 metrum og á pari við önnur vönduð úr. Þú getur kastað þér til sunds áhyggjulaus. 

Hlustaðu hvar og hvenær sem er

Öll uppáhalds lögin þín, á úlnliðnum. Þú getur stjórnað þinni uppáhalds tónlist með Amazfit GTR 2 úrinu. Einnig er til staðar 3GB af geymsluplássi, nóg til að flytja 300-600 af uppáhalds lögunum þínum á úrið í gegnum farsímann þinn. Tengdu úrið við Amazfit PowerBuds þráðlausu heyrnartólin og hlustaðu á uppáhalds tónlistina þína á meðan þú æfir, hvenær sem er og hvar sem er.Tæknilegar upplýsingar

Design 
ColorObsidian Black
Size46.4 x 46.4 x 10.7mm
Weight

Sport model 31.5g (without strap)

Classic model 39g (without strap)

Body

Sport Model: Aluminum alloy

Classic Model: Stainless steel

Buttons2 buttons
Waterproof Rating5ATM
Screen 
TypeAMOLED
Size1.39 inches
Resolution454 x 454
PPi326
Touch Screen

Tempered glass

anti-fingerprint coating

ODLC coating

Endurance 
Battery Capacity471 mAh (typical value)
Charging MethodMagnetic Charging Stand
Charing TimeApprox. 2.5 hours
Battery Life
  • Typical Usage
  • 14 days

 

  • Basic Usage
  • 38 days

 

  • Heavy Usage
  • 6.5 days 
Sensor 
Health

Huami self-developed BioTracker™ 2 PPG

(support blood oxygen) biological data sensor

Movement

Air pressure sensor, Acceleration sensor,

Gyroscope sensor, 3-axis geomagnetic sensor,

Ambient light sensor

Connection

Bluetooth 5.0

WLAN 2.4GHz

PositioningGPS + GLONASS
Strap 
MaterialSilicon or Leather, Quick release
Width22mm
ClaspClassic Pin Buckle
Other 
Supports

Speaker

 

Microphone

 

Linear Motor

Package Contents
  • Watch body (including standard strap)
  • Charging base
  • Instruction manual

Nýlega skoðaðar vörur

Amazfit GTR 2

Hverju ertu að leita að?

Karfan þín