Lýsing

Stundum er minna, meira.
Amazfit Bip S er hannað til að vera öflugri en fyrri kynslóðir, með hjálp frá byltingarkenndu framleiðsluferli og hönnun. Bip S er áfram mjög létt, en úrið vegur aðeins 31 gramm, með sílíkon ólinni. Þetta gerir úrið mjög þægilegt fyrir svefninn eða þegar stundað er íþróttir.
Úrið er hannað með óaðfinnanlegri tveggja lita tækni sem bræðir saman tvo mismunandi tóna af pólýkarbónat efni, sem tryggir styrk, léttleika og stílhreint útlit.
Vönduð armbandsól
Amazfit Bip S notar framleiðsluferli við gerð armbandsins sem er þróað af Huami Technology sem tryggir gæði. Molecular grindartækni gerir það að verkum að armbandsólin er mjúk, þurr og þolir óhreinindi sem gerir það að verkum að hún endist lengur.
Fullkomnun í smáatriðunum
Amazfit Bip S er smíðað með fullkomnun í huga, niður í minnstu smáatriði. 316L ryðfríi stál hnappurinn er smíðaður með hárnákvæmum CNC vélatækjum, sandblásinn og meðhöndlaður með PVD húðarferli til að gera yfirborð hnappsins litríkt og slitþolið.
Tæknilegar upplýsingar
Dimensions | 42 x 35.3 x 11.4mm |
Weight | 31g (with strap) and 19g (without strap) |
Body material | Polycarbonate |
Strap material | Silicone and skin friendly TPU |
Strap lenght | 110 mm (long), 85 mm (short) |
Strap width | 20mm |
Waterproof rating | 5 ATM |
Display | 1.28" Transflective Color TFT, resolution 176 x 176, Always-on Display, 64 RGB color gamut |
Touch screen | 2.5D Corning Gorilla 3 generation tempered glass + anti-fingerprint coating |
Sensors | BioTracker TMPPG Bio-Tracking Optical Sensor 3-axis acceleration sensor 3-axis geomagnetic sensor |
Bluetooth | BT5.0/BLE |
Positioning | PS + GLONASS |
Battery | 200mAh lithium-ion polymer battery (Typical value) |
Charging time | About 2.5 hours |
Charging method | Clip / 2-pins POGO pin |
Battery life | Basic usage scenario: 40 days Typical usage scenario: 15 days Standby scenario: 90 days GPS continuous working time: 22 hours |
Supported devices | Android 5.0 or iOS 10.0 and above |
Accessories | Clip dock, user manual |
App | Zepp App (formerly known as the Amazfit App) |