Viðgerðarþjónusta

Það kemur fyrir að hin og þessi tæki bila og þá er mikilvægt að fá fljóta og góða viðgerðarþjónustu.

Öll tæki sem keypt eru hjá okkur njóta tveggja ára ábyrgðar til einstaklinga og eins árs ábyrgðar til fyrirtækja. Hér að neðan má sjá helstu verð fyrir viðgerðarþjónustu sem fellur ekki undir ábyrgð en mismunandi verð getur verið eftir því hvort varan sé keypt hjá okkur eða hjá öðrum söluaðila.

Ef tækið þitt krefst annars konar viðgerðar eða þú hefur einhverjar spurningar getur þú sent tölvupóst á netfangið asgeir@mii.is sem fer beint í málið og svarar þér við fyrsta tækifæri!

 

Skipta um skjá á símum keyptir hjá Mi Iceland

Sími Verð með viðgerðarþjónustu og VSK Áætlaður biðtími
Mi Mix 2 25.000 kr  1-8 dagar
Mi Mix  25.000 kr Sérpöntun
Mi 6 20.000 kr 
Sérpöntun
Mi Max 2 20.000 kr
1-8 dagar
Mi A1 15.000 kr
1-8 dagar
Mi Redmi Note 4 13.000 kr
1-8 dagar
Mi Redmi Note 5 Pro 15.000 kr
1-8 dagar
Mi Redmi 4A 10.000 kr 1-8 dagar
Mi Redmi 5A 10.000 kr 1-8 dagar

 

Skipta um skjá á símum keyptir hjá öðrum söluaðilum

Sími Verð með viðgerðarþjónustu og VSK Áætlaður biðtími
Mi Mix 2 32.000 kr  1-14 dagar
Mi Mix  32.000 kr Sérpöntun
Mi 6 25.000 kr 
Sérpöntun
Mi Max 2 26.000 kr
1-14 dagar
Mi A1 20.000 kr
1-14 dagar
Mi Redmi Note 4 17.000 kr
1-14 dagar
Mi Redmi Note 5 Pro 20.000 kr
1-14 dagar
Mi Redmi 4A 13.000 kr 1-14 dagar
Mi Redmi 5A 13.000 kr 1-14 dagar

 

Við tökum einnig að okkur að skipta út rafhlöðum í símum. Endilega hafið samband til að fá tilboð og áætlaðan biðtíma í það.