Opnuntartími jóla 2020

Síðasti öruggi skiladagur pakka til Íslandspósts er 18. desember og viljum við því ráðleggja öllum utan höfuðborgarsvæðisins að ljúka pöntunum fyrir þann tíma. Að því sögðu er hægt að versla og sækja pantanir í Síðumúla 23 (bakatil) m.v. opnunartíma Mi Iceland sem sjá má hér að neðan ásamt því að pantanir á höfuðborgarsvæðinu verða keyrðar út alla daga til og með 23. desember.

 

Dagur Opnunartími
14. desember 10:00 - 20:00
15. desember  10:00 - 20:00
16. desember
10:00 - 20:00
17. desember
10:00 - 20:00
18. desember
10:00 - 20:00
19. desember 11:00 - 23:00
20. desember
11:00 - 23:00
21. desember 10:00 - 23:00
22. desember 10:00 - 23:00
23. desember 10:00 - 23:00
24. desember 10:00 - 13:00
25. desember Lokað
26. desember Lokað
27. desember Lokað
28. desember 10:00 - 18:00 
29. desember 10:00 - 18:00
30. desember 10:00 - 18:00
31. desember Lokað
1. janúar Lokað

Hverju ertu að leita að?

Karfan þín