Mikilvægar upplýsingar fyrir jól 2019

Síðasti öruggi skiladagur pakka til Íslandspósts er 19. desember n.k. og viljum við því ráðleggja öllum utan höfuðborgarsvæðisins að ljúka pöntunum fyrir þann tíma. Að því sögðu er hægt að versla og / eða sækja pantanir í Síðumúla 23 (gengið inn bakatil) m.v. opnunartíma Mi Iceland sem sjá má hér að neðan ásamt því að pantanir á höfuðborgarsvæðinu verða keyrðar út alla daga til og með 23. desember n.k.

 

Opnunartímar Mi Iceland er alla jafna frá 10:00 - 17:00 virka daga. Eftirfarandi breytingar verða á opnunartíma í desember 2019:

21. desember: 12:00 - 18:00 (laugardagur)
22. desember: 12:00 - 18:00 (sunnudagur)
23. desember: 10:00 - 19:00 (mánudagur, Þorláksmessa)
24. desember: 09:00 - 13:00 (þriðjudagur, aðfangadagur)
25. desember: Lokað (miðvikudagur, jóladagur) 
26. desember: Lokað (fimmtudagur, annar í jólum)
27. desember: 10:00 - 17:00 (föstudagur)
28. desember: Lokað (laugardagur)
29. desember: Lokað (sunnudagur)
30. desember: 12:00 - 17:00 (mánudagur)
31. desember: Lokað (þriðjudagur, gamlársdagur) 
1. janúar: Lokað (miðvikudagur, nýársdagur) 

Venjulegir opnunartímar taka aftur í gildi frá og með fimmtudeginum 2. janúar 2020.