Mi Electric Scooter innköllun

Image result for Mi Electric Scooter (M365) Recall Notice

Xiaomi hefur innkallað ákveðin Mi Electric Scooter hlaupahjól vegna gruns um mögulega öryggishættu.

Ólíklegt þykir að hlaupahjól á Íslandi séu meðal þeirra sem verið er að innkalla en til að ganga úr skugga um að svo sé ekki biðjum við viðskiptavini okkar um að bera einkvæma kennimerkið (serial number) á hjólinu sínu saman við þau hjól sem er verið að innkalla. Nánari leiðbeiningar má finna hér.