Lýsing
Virkilega endingargóður og kraftmikill ferðahátalari sem tekur minna pláss en lítil kókdós.
Hátalarinn tengist flest öllum snjalltækjum í gegnum Bluetooth. Stærð rafhlöðunnar er 1.200mAh sem gefur allt að 7klst endingu í spilun á einni hleðslu og er hún hlaðin með Micro-USB hleðslusnúru sem fylgir að sjálfsögðu með.
Hátalarinn hlaut If Design hönnunarverðlaunin og er svo sannarlega stílhreinn. Engir takkar eru til staðar en auðvelt er að stjórna honum með efri ál hluta hátalarans.
Tæknilegar upplýsingar:
General
|