Black Shark

Black Shark

Venjulegt verð 83.990 kr 74.990 kr á afslætti!


Black Shark er sérstaklega hannaður sem leikjasími svo ef þú spilar mikið leiki í símanum og vilt geta spilað hvaða leik sem er, þá er þetta síminn fyrir þig.

Síminn kemur með Snapdragon 845 örgjörvann, Qualcomm Adreno 630 skjákort og 6GB vinnsluminni sem gerir hann að algjörum vinnuhest. Það sem gerir símann að sannkölluðum leikjasíma er sérstakt vatnskælikerfi sem gerir örgjörvanum kleyft að vinna undir miklu álagi í langan tíma.

Á hliðinni á símanum er sérstakur leikjatakki sem slekkur á öllum forritum sem eru keyrandi í bakgrunninum, hreinsar vinnsluminnið og slekkur á tilkynningum svo að þú getur spilað uppáhalds leikinn þinn án truflana. Síðast en ekki síst þá fylgir með stýripinni sem hægt er að nota fyrir leikina og breytir þar með símanum endanlega í fullkomna leikjatölvu.

 

Xiaomi Black Shark - Fortnite

 

Síminn kemur með 5.99" IPS LCD skjá sem þekur 76% af heildarstærð símans. Rafhlaðan er heil 4.000mAh sem ætti að endast auðveldlega út daginn - meira að segja í mikilli leikja notkun.

Að framan er 20MP myndavél og tvöföld 12MP + 20MP myndavél að aftan sem vinna saman og skila einstaklega skýrum myndum ásamt 4K myndböndum. 
"Since when are gamers not allowed to be amateur photographers as well?"
- Xiaomi.

Spilaðu hvaða leik sem er í bestu upplausn.

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

General

Color Black
Operating system Android 8.0 (Oreo)
CPU

Snapdragon 845

Octa-core (4x2.8 GHz Kryo 385 Gold & 4x1.8 GHz Kryo 385 Silver)

LiquidCool Technology

GPU Adreno 630
Number of SIMs 2
SIM 1 Nano-SIM
SIM 2 Nano-SIM
3G Yes
4G Yes
WiFi Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, WiFi Direct, hotspot
Bluetooth 5.0, A2DP, LE, aptX HD
NFC No
GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS
Infrared Yes
USB Type C-USB
Headphones Included 3.5mm to USB-C adapter
Internal storage
64GB
RAM
6GB
Battery capacity 4.000mAh

Screen

Screen size (inches) 5.99"
Resolution 1080 x 2160 pixels, 18:9 ratio (403 ppi density)

Camera

Rear camera

Dual:

12 MP, f/1.8, 1.25µm, PDAF
20 MP, f/1.8, 1.0µm, AF

Front camera 20 MP, f/2.2, 1.0µm