Lýsing
Nýjasti skjávarpinn frá Xgimi er kominn!
Taktu sjónvarpið úr sambandi og upplifðu myndgæðin í Xgimi MoGo Pro. Með MoGo Pro getur þú tekið með þér bíó-upplifunina hvert sem er.
Xgimi MoGo Pro er með hljóðkerfi frá Harman-Kardon og bíður þar að leiðandi upp á frábær hljómgæði. Hljóðið úr skjávarpanum er búið að fínpússa samkvæmt Gold Ear Philosophy, sem þýðir að hátalarakerfi skjávarpans er mjög vel stillt og með mikið jafnvægi og hentar þar að leiðandi fyrir allar týpur af tónlist!
Með 10.400mAh rafhlöðu skjávarpans getur notandinn horft á 4 klst af myndefni og 8 klst af tónlistar hlustun. Xgimi MoGo Pro þarf ekki að vera tengdur í rafmagn til að virka og getur verið í gangi á rafhlöðunni einni.
Stærð myndarinnar sem Xgimi MoGo Pro gefur frá sér getur verið frá 30" og upp í 100". Þú getur umbreytt hvaða herbergi sem er í þinn eigin persónulega bíósal með frábærum mynd- og hljómgæðum.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | WK03A |
Color | Silver & Black |
CPU |
AMLOGIC T950X2 |
Memory |
2GB RAM + 16GB Storage |
Display |
30 - 100 inches |
Resolution |
Full HD ( 1920 x 1080 ) Supports: 4K |
Brightness |
300 ANSI LUMENS |
Projection ratio |
1.2:1 |
Screen size |
from 30 to 100 inches |
Storage |
16 GB |
WiFi |
Dual-band 2.4GHz + 5GHz |
Sound |
Built-in speaker, Harman-Kardon. |
Battery capacity |
10.400mAh |
Bluetooth |
Bluetooth 4.2/5.0 |
Interface |
3.5mm headphone jack DC X1 |
Product weight |
0.9 kg |
Package contents | Projector Remote control Power adapter User manual |