Smartmi Fan 2S

Smartmi Fan 2S

Vörunúmer: s1027

Venjulegt verð 29.990 kr á afslætti!


Smartmi Fan 2S

Stílhrein og falleg vifta sem hægt er að stjórna með Mi home snjallforritinu. Viftan er ákaflega hljóðlát og gefur aðeins frá sér 31.5 dB hávaða á hæsta styrk. Viftan er einnig lauflétt og vegur aðeins 3.6 kg og því auðvelt að kippa henni upp og færa til eftir þörfum. Það sem Smartmi Fan 2S hefur fram yfir Smartmi Fan 2 er að auk þess sem það er hægt að beintengja hana í rafmagn er hún með 2.800 mAh rafhlöðu sem endist í allt að 20 klukkustundir.

 

 

Viftan er ákaflega einföld í uppsetningu, það þarf aðeins að stinga henni í samband og þá fer hún af stað um leið. Því næst er hægt að stilla viftuna enn frekar í gegnum Mi Home snjallforritið, sem dæmi má nefna er hægt að stilla vindkraft, snúningshraða og hvert hausinn á viftunni snýr en það er hægt að beina honum upp og niður ásamt því að láta hann snúast til hliðar.

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar:

Model
ZLBPLDS03ZM
Type DC Pedestal Fan
Rated Voltage 220V 50Hz
Rated Power 20W
Power Cable 1.6M
Adapter Plug Type EU
Wireless Network Wi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz
Battery type Lithium-ion Battery
Battery Capacity 2800mAh(33.6Wh)
Product Weight 3.5kg
Product Size 340*330*960mm
Package Weight 5.2kg
Package Contents 1 x DC Pedestal Fan, 1 x Power Cable, 1 x Allen wrench, 1 x User Manual