Roidmi F8E

Roidmi F8E

Vörunúmer: s1023

Venjulegt verð 34.990 kr á afslætti!


Engar snúrur og ekkert vesen. Roidmi F8E er léttari og ódýrari útgáfan af hinni geysivinsælu Roidmi F8. Ryksugurnar eru keimlíkar að öllu leiti og hafa svipaða eiginleika. Stílhrein og einföld í notkun þar sem hugvit og falleg hönnun eru í fyrirrúmi.

 Roidmi Roidmi F8E Rykgsuga Þráðlaus Ryksuga


Ryksugan vegur aðeins 2.4 kíló og er því ótrúlega létt og þægileg í notkun. Með ryksugunni fylgja nokkrir stútar sem meðal annars gera þér kleift að taka hálsinn af og breyta henni í handryksugu sem vegur aðeins 1.3 kíló. Auðvelt er því að grípa hana með út í bíl og tryggir 17.000 Pa sogkraftur og 300W kraftur að þú náir til óhreinindanna á erfiðustu og ólíklegustu stöðum.

Tvær stillingar eru í boði á ryksugunni. Annars vegar hefbundin stilling og hins vegar kraft stilling. Þriggja laga síukerfi tryggir að útblásturinn er 99% hreinsaður og því enginn hætta á að ryk og önnur óhreinindi sleppi aftur út. Ryksugan hefur sitt eigið snjallsíma forrit þar sem þú getur fylgst með hleðslu, hvort þurfi að tæmarykhólf eða þrífa síur svo fátt eitt sé nefnt.

Með ryksugunni fylgir veggstandur sem ryksugan er hengd á til geymslu. Það tekur u.þ.b 2.5 klukkustundir að fullhlaða rafhlöðuna.

RoidmiF8E Ryksuga Þráðlaus ryksuga

Tæknilegar upplýsingar:

 General

Color  White
Brand  Roidmi
Model  f8E
Dust Box Capacity  0.4L
Power  115W
Noise Level  75db
Charging Time  2.5 hours
Suction Power  80W suction power
Working Time  ~40 mins
Motor Speed  80000 rpm
Battery Capacity  2.500mAh
Product Weight  2.4 kg