Roidmi F8

Vörunúmer: s1001

Venjulegt verð 54.990 kr á afslætti!


Engar snúrur og ekkert vesen. Þegar kemur að þráðlausum ryksugum er Roidmi F8 meðal þeirra bestu á markaðnum. Um er að ræða verðlauna ryksugu frá Xiaomi sem gefur þekktustu nöfnum heims ekkert eftir. Roidmi F8 er virkilega einkennandi fyrir Xiaomi. Stílhrein og einföld í notkun þar sem hugvit og falleg hönnun eru í fyrirrúmi.

 

 

Ryksugan vegur aðeins 2.5 kíló og er því ótrúlega létt og þægileg í notkun. Með ryksugunni fylgir fjöldi stúta og aukahluta sem meðal annars gerir þér kleift að taka hálsinn af og breyta henni í handryksugu sem vegur aðeins 1.5 kíló. Það gerir þér auðvelt fyrir að komast með hana á erfiðustu staði hvort sem það er út í bíl eða innandyra.

Roidmi F8 er með bestu rafhlöðuendingu sem völ er á en LG lithium-ion rafhlaðan endist þér í rétt tæplega klukkustund á fullri hleðslu. Ryksugan er sú fyrsta sinnar tegundar sem hefur sitt eigið snjallsíma forrit þar sem þú getur fylgst með hleðslu, hvort þurfi að tæma rykhólf eða þrífa síur svo fátt eitt sé nefnt.

 

Tvær stillingar eru í boði á ryksugunni. Annars vegar hefbundin stilling og hins vegar kraft stilling. Fjögurra laga síukerfi tryggir að útblásturinn er 99% hreinsaður og því enginn hætta á að ryk og önnur óhreinindi sleppi aftur út.
Í pakkanum fylgir eftirfarandi:
 1. Langur stútur
 2. Mjúkur rúllu bursti
 3. Mjúk framlengingar pípa
 4. Mjór stútur
 5. Millistykki
 6. Segul vegg standur (festur með lími)
 7. Sía
 8. Roidmi f8
 9. Carbon fiber bursti
 10. Anti-mite bursti
 11. Smár mjúkur rykhreinsir
 12. Smár hreinsibursti
 13. Leiðarvísir
 
 
Tæknilegar upplýsingar:

 General

Color White
Brand Roidmi
Model f8
Dust Box Capacity 0.4L
Suction 18.5KPa
Power 115W
Voltage 14.4V
Input Voltage 100-240V
Current 2.2A
Working Time ~1h
Battery Type Li-ion
Battery Capacity 2.500mAh
Product Weight 1.5kg