
Lýsing
Einfaldaðu þér eldhús verkin með Mi Induction Cooker!
Stílhrein og bráðsnjöll eldunar-hella sem bíður upp á 99 mismunandi hitastillingar sem hægt er að stilla með hliðartökkum græjunnar. Þú getur síðan skipt á milli hinna ýmsu stillinga, stillt tímamæli og aðrar grunnaðgerðir í Xiaomi Home appinu.
Sérstök tækni sem er notuð í Mi Induction Cooker gerir græjunni kleift að stjórna hitastigi eldunarinnar mun betur en aðrar litlar eldunar-hellur. Mi Induction Cooker getur þar að leiðandi eldað á mjög nákvæman máta þar sem hægt er að velja um mun fleiri hitastig en á venjulegu helluborði. Það og tímastillingar gera eldunar-helluna að ótrúlega öflugri og nákvæmri græju sem á heima í öllum eldhúsum í dag.
Stílhrein og nútímaleg hönnun einkennir Mi Induction Cooker. Eldavélin er vatnsþétt til að koma í veg fyrir rakaskemmdir, sem er sérstaklega mikilvægt í eldhúsinu.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | DCL01CM |
Dimensions | 280 × 265 × 70mm |
Voltage | 220V |
Power | 2100W |
Connection | Wi-Fil EEE 802.11 b/g/n 2.4 ГГц |
Product Weight | 2.1 kg |
Package Contents | Package Contents: 1 x Induction Cooker, 1 x English User Manual |