Lýsing
Stílhreint snjallúr frá iMiLab sem bíður upp á allt það helsta sem gott snjallúr þarf að hafa.
Úrið mælir svefn ásamt því að hafa skrefamæli og hjartsláttarmæli. Hægt er svo að velja um 13 sportstillingar en í úrinu er allt að 30 daga rafhlöðuending.
Með því að tengja úrið við símann í gegnum Zepp smáforritið getur þú fengið allar tilkynningar úr símanum í úrið eins og símtöl, SMS, Facebook skilaboð, tölvupósta og svo framvegis.
Úrið er regn- og rykvarið með IP68-staðlinum og þolir því vatn í allt að 1.5m dýpi í rúmar 30 mínútur.
Frábært sem fyrsta snjallúr fyrir þá sem vilja stíga sín fyrstu skref í snjallúraheiminum!
Tæknilegar upplýsingar
Screen | IPS |
Bluetooth Version | Bluetooth 5.0 |
Screen resolution | 240 x 240 |
Screen Size | 1.28 inch |
Operating mode | Touch Screen |
Waterproof / Water-Resistant | Yes |
IP Rating | IP68 |
Battery Capacity | 340mAh |
Charging Time | About 2 hours |
Band Material | Silicone |
Case material | Aluminum + PC |
Shape of the dial | Round |
Dial size | 1.28 inch |
Band size | About 262 * 22mm |
Compatible OS | Android, IOS |
Compatible OS Version | Android 5.1 or above, IOS 9.0 or above |
Language | English, French, German, Italian, Japanese, Simplified Chinese, Spanish |
Product weight | 0.0800 kg |
Package weight | 0.1200 kg |
Package Contents | 1x Smart Watch, 1x USB Charging Cable, 1 x English Manual |