Amazfit Bip - Sýningareintak

Amazfit Bip - Sýningareintak

Vörunúmer: d1014

Venjulegt verð 14.990 kr 12.790 kr á afslætti!


Innsigli rofið en að öðru leiti í upprunalegu standi og alveg ónotað.

Amazfit Bip er snjall- og heilsuúr á einstöku verði.

Í venjulegri notkun endist rafhlaðan í allt að 30+ daga með 200mAh rafhlöðu.

Þegar úrið hefur verið tengt símanum með Bluetooth í gegnum Mi Fit appið getur þú fengið allar tilkynningar úr símanum í úrið. Sem dæmi má nefna símtöl, sms skilaboð, tölvupóst, Facebook skilaboð, tilkynningar og Snapchat.

Einnig er nákvæmur skrefamælir og hjartsláttamælir og auðvelt er að skoða eldri mælingar, allt frá fyrsta degi notkunar.

Úrið er regn- og rykvarið með IP68-staðlinum. Þó skal ekki fara með úrið í sturtu eða sund.

Úrið fylgist sjálfkrafa með svefninum þínum og sýnir þér hversu lengi þú svafst, hversu lengi þú varst í djúpsvefni og hvort þú hafir vaknað um nóttina. 

Síðast en ekki síst er úrið með alla helstu skynjara innbyggða.

  • GPS fylgist nákvæmlega með ferðum þínum - einstaklega þægilegt til þess að skoða hlaupahringinn eða hjólreiðatúrinn.
  • Hjartsláttarmælir fylgist með hjartslættinum þínum.
  • Loftþrýstingsmælir (barometer) fylgist með hæðarbreytingum.
  • Geomagnetic skynjari (áttaviti).

Allt þetta og úrið er aðeins 31gr að þyngd!

 

Amazfit Bip

 

Í kassanum fylgir: 

  • Amazfit Bip snjall- og heilsuúr
  • Ól eins og sjá má á myndinni hér að ofan
  • Hleðslustöð
  • Leiðarvísir

 

Tæknilegar upplýsingar:

Color Onyx Black, White Cloud, Kokoda Green
Display Always-on reflective 1.28 inch color touch display
Glass 2.5D Corning gorilla glass generation 3 + AF coating
Resistance IP68 rating - resistant to dust, rain and splashing
Sensors Geomagnetic sensor (compass), GPS + GLONASS for route tracking, Optical heart rate sensor for heart rate zones, Air pressure sensor (barometer) for elevation
Battery 200mAh Li-Polymer Battery

Weight

31 grams (1.1 ounces) total weight