
Lýsing
Mi Smart Band 5 er nýjasta snjallúrið úr Mi Smart Band línunni en þess má til gamans geta að forveri þess Mi Smart Band 4 var og er mest selda snjallúr í heimi í dag.
Mi Smart Band 5 er fullkominn félagi í hvers kyns íþróttir og æfingar. Það koma 11 innbyggðar íþróttastillingar og má þar á meðal nefna jóga, inni- og útihlaup, sipp, hlaup, hjólreiðar, sund og svo framvegis. Tækið er vatnsvarið með 5 ATM staðlinum eða á 50m dýpt, þó er ekki mælt með að taka úrið með í gufu eða köfun.
Mi Smart Band 5 er ekki stórt og fyrirferðamikið en kemur þó með 1.1" AMOLED. Með því að tengja úrið við símann í gegnum Mi Fit smáforritið getur þú fengið allar tilkynningar úr símanum í úrið eins og símtöl, SMS, Facebook skilaboð, tölvupósta og svo framvegis. Að sjálfsögðu eru nákvæmir skynjarar sem telja skref, fylgjast með og greina svefninn þinn og stöðugur hjartsláttamælir sem lætur þig vita ef eitthvað óeðlilegt á sér stað.
Í fyrsta skipti er komin sérstök kvennaheilsa eða women's health tracking sem gefur þér yfirsýn yfir tíðahringi og reiknar út egglos. Því meira sem þessi eiginleiki er notaður því betur skilur úrið þig.
Með 125mAh rafhlöðu endist úrið í allt að 20 daga á fullri hleðslu og full hleðsla tekur ekki nema tæplega 2 klukkutíma. Hleðslutengið hefur verið uppfært frá forvera sínum þar sem ekki þarf lengur að taka úrið úr ólinni heldur smellist hleðslutækið við úrið með segli.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | XMSH10HM |
Body net weight | 11.9g |
Body dimensions | 46.95 × 18.15 × 12.45 mm |
Waterproof rating | 5 ATM |
Wireless connection | Bluetooth 5.0 BLE |
RAM | 512 KB |
Flash memory | 16 MB |
Adjustable length | 155–219 mm |
Battery capacity | 125mAh |
Battery type | Lithium-ion polymer battery |
Charging method | Magnetic charging |
Strap material | TPU |
Wristband buckle material | Alluminum Alloy |
Display cover material | 2.5D reinforced glass and AF coating |
Operating temperature | 0℃~45℃ |
Sensors |
6-axis sensor: Low power-consumption 3-axis accelerometer and 3-axis gyroscope |
Supported exercises | Outdoor running, power walking, cycling, indoor running, pool swimming, freestyle, indoor cycling, elliptical, jump rope, yoga, rowing machine Supports automatic running or walking detection, pace alerts, completed kilometer alerts, high heart rate alerts |
Packing list | 1x Band body, 1x Band strap, 1x Dedicated charging cable, 1x User manual |