Lýsing
X-MAN X1 er sterkbyggður og stílhreinn bluetooth hátalari sem er fullkominn fyrir fólk á ferðinni. Hátalarinn kemur með krók sem nýtist vel til að hengja hann á rafskútur, hjól eða bakpoka.
X-MAN X1 kemur í fjórum litum: Svörtum, bláum, grænum og rauðum.
Þessi þráðlausi hátalari er ómissandi í útilegur eða hjólatúr um bæinn!
Tæknilegar upplýsingar
Model | X1 |
Bluetooth | 4.0 |
Power interface | Micro USB |
Power input | 5V/1A |
USB output | 5V/1A |
Play mode | AUX-in, Bluetooth. |
Audio format | WAV, APE, FLAC (Also support MP3, WMA) |
Microphone | 1 PCs |
Battery | 3.7V 5200mAh (18650x2) |
Play duration | Approx. 8h |
Size | 40 x 98 x 170mm |