Lýsing
Þessi þráðlausi Bluetooth hátalari frá Nillkin er ekki aðeins stílhreinn og fyrirferðarlítill heldur býður hann einnig upp á fjölmarga möguleika
Hægt er að tengja hann við flest alla snjallsíma í dag í gegnum Bluetooth en stærð rafhlöðunnar er 1800mAh sem ætti að endast í kringum 20 klst.
Innbyggður hljóðnemi gerir þér kleift að svara símtölum þegar Bluetooth tenging við síma er virk. Takkar eru á hátalaranum til að hækka og lækka, stoppa og byrja og skipta um lag.
Hátalarinn er sérstaklega hannaður til þess að nota utandyra en hann er gæddur IPX7 vatnsvörn og á því að þola rigningu og sturtuferðir!
Við mælum sérstaklega með Traveler W1 Wireless Bluetooth Speaker í ferðalagið!
Tæknilegar upplýsingar
Features | IPX7, TWS, Type C, Wireless V5.0, Support for MIC calls |
Wireless | Wireless V5.0 |
Wireless solution | Actions ATS2819 |
Transmission Range | 15m |
Connector | USB Type-c |
Input | DC 5V/2.4A |
Play Mode | BT/TF/AUX |
Audio Format | WAV/APE/FLAC/MP3/WMA |
Speaker Power | 2*10W |
Battery Capacity | 7.4V 1800mAh |
Play Time | About 20 hours |
Speaker Specification | 48mm 4Ω 10W*2 |
SNR | 85dB |
Distortion | 1% |