




Lýsing
Framúrskarandi í sínum flokki
Sjónvörpin frá Xiaomi hafa farið sigurför um allan heim og þau eru loksins komin í vefverslun Mi Iceland. Þessi fallegu sjónvörp eru ótrúlega öflug og eru framar öðrum sjónvörpum í sama verðflokki.
Þú verður aldrei uppiskroppa af möguleikum með snjallsjónvarpi frá Xiaomi. Með einum smell finnur þú öll eftirlætis forritin eins og Netflix og Youtube. Einnig getur þú deilt skjá símans með sjónvarpinu og notað snjallsímann þinn til að fletta í gegnum forritin. Sjónvarpið lærir inn á þig og með tímanum mun það hjálpa þér og mæla með góðu efni, sérsniðið að þér!
Mi LED TV 4A er útbúið með tvöföldum 5W öflugum steríóhátalara sem skilar gallalausu fjölvíddarhljóði sem heyrist frá öllum hliðum herbergisins. Búðu til fullkomna kvikmyndaupplifun án utanaðkomandi hátalara. Skildu heimabíóið eftir í geymslunni hjá þér og fáðu þér Mi LED TV 4A.
Á sjónvarpinu er heill hellingur af tengjum og það ætti engum að skorta tengi möguleika. Sjónvarpið kemur með 3 HMDI tengjum, 2 USB tengjum og Ethernet tengi. Einnig kemur sjónvarpið með Bluetooth 4.2 sem gerir það að verkum að þú getur auðveldlega tengt tækið við Wi-Fi.
Tæknilegar upplýsingar
General information
Model | Mi LED TV 4A 32" |
Color | Black |
Weight | 7,2 Kg |
Screen/Display | LED |
Display type | Direct LED, IPS |
Screen size (inches) | 32" |
Screen size (cm) | 80 |
Resolution | 1366 x 768 pixel |
Highest resolution for computer | HD-Ready (720p) |
Image Processing Engine | HD-Ready (720p) |
HDR (High Dynamic Range) | No |
Ambilight | No |
Features
Smart TV | Yes, Android TV. |
Support for Netflix | Yes |
Support for Viaplay | Yes |
Adapted for voice control | Yes |
Built-in browser | Yes |
Webcam support | No |
Automatic installation of channels | Yes |
Menus in all Nodric languages | Yes (except for icelandic) |
Electronic Program Guide (EPG) | Yes |
Text TV | Yes |
Subtitles | Yes |
Clock | Yes |
Sleep Timer | Yes |
Timer-switched off | Yes |
Connections
Wi-Fi access | Yes |
Wi-Fi Direct | Yes |
Bluetooth | Yes |
Network connections (RJ45) | Yes |
Number of USB inputs | 2 |
Supports the following media via USB | Yes |
Number of HDMI inputs | 3 |
Computer Connections | HDMI |
Optical Audio Output | Yes |
Digital coaxial output | No |
Earphone 3,5mm | Yes |
Recording and playback
Common Interface (CI) | CI+/S2/T2 |
Speaker Power (watts) | 2x5w |
Design, shape & placement
Wall mounting (standard) | 100x100 |
Dimensions between screw fasteners (mm) | TA BORT |
Height (cm) | 47,8 |
Height - without stand (cm) | 43,5 |
Width (cm) | 73 |
Width - without stand (cm) | 73 |
Depth (cm) | 18 |
Depth - without stand (cm) | 4,5 |
Weight (kg) | 3,9 |
Weight - without stand (kg) | 3,8 |
Capacity, consumption & power supply
Make | Xiaomi |
Product ID (part number) | Xiaomi Mi TV 4A 32" |
Energy Class (EU) | A |
Screen size (inches / cm) | 73/32" |
On (Watt) | 45 |
Annual energy consumption (kWh / year) | 96 |
Resolution (in pixels) | 1366 x 768 |
Voltage (Volt) | 100~240V~50/60HZ |