
Lýsing
Það sem sker Mi Dual Driver Earphones að er hönnunin en heyrnatólin bjóða upp á svokallað semi-in ear stíl sem svipar mest til heyrnatólanna frá Apple. Inn í stykkinu sem fer inn í eyrað er að finna tvískipta woofer-a sem skila frábæru hljóði.
Heyrnatólin tengjast með 3.5mm jack tengi.
Mi Dual Driver Earphones eru frábær lítil hversdags heyrnatól fyrir fólk á ferðinni!