Lýsing
Haylou GT1 heyrnatólin eru einstaklega einföld og tengjast um leið og þau eru tekin úr öskjunni eftir uppsetningu sem krefst einnar snertingar. Engir takkar eru á heyrnatólunum, aðeins snertiflötur sem einfalt er að nota. Að ýta einu sinni stoppar lag eða svarar símtali og að ýta tvisvar skiptir í næsta lag. Heyrnatólin tengjast tækjum í allt að 10 metra fjarlægð. Rafhlaðan dugir í 3klst spilun og getur askjan hlaðið heyrnatólin allt að þrisvar sinnum.
Það sem gerir Haylou GT1 frábrugðin frá Mi Wireless Earbuds er hljómurinn. Haylou GT1 býður upp á dýpri og betri bassa heldur en Mi Wireless Earbuds og fer það eftir smekk hvers og eins hvað skal velja.
Tæknilegar upplýsingar
Model | GT1 |
Impedance |
32 Ω |
Frequency | 20-20kHz |
Microphone | yes |
Connection |
Bluetooth v5.0 |
Waterproofing |
IPX5 |
Battery |
Charging box: 10 mAh battery, 3.7V Earphone: 43 mAh, 3.7 V Use time: up to 12 h Standby time: up to 120 h Charging time: up to 1.5 h |
Color |
Black |
Package content |
1 x Haylou GT1 TWS - Bluetooth Headphones 1 x Cargo box 1 x USB charging cable |