Lýsing
Bráðsniðug ferða pumpa sem er fullkomin fyrir Mi Electric Scooter eigendur. Pumpan getur pumpað lofti allt að 150 psi sem er meira en nóg fyrir flestar aðstæður. Pumpan er líka þannig að ef þú stillir hana á ákveðið psi gildi þá stoppar hún þegar það er komið fyrirfram sett loft í dekkið. Pumpan er með lítinn skjá framan á sér sem sýnir þér rétt gildi hverju sinni.
Mi Electric Portable Pump er nógu lítil og nett til að passa í bakpoka og því auðvelt að taka hana með sér þegar maður er á ferðinni.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | MJCQB01QJ |
Size | Without air pipe 124 x 71 x 45.3 mm |
Charging Parameters | 5V = 2A |
Battery Capacity | 2000 mAh (14.8Wh) |
Charging Time | Less than 3 hours |
Charging interface | Micro-USB |
Working Noise | Noise less than 80dB from 1 meter |
Storage Temperature | -10C ~ 45C |
Inflation Pressure Range | 0.2 ~ 10.3bar/3 ~ 150psi |