Þessi snertilausi hitamælir er ekki bara fallegur heldur virkilega þægilegur í notkun.
Hann skilar nákvæmum mælingum á einni sekúndu sem þú sérð á LED skjáinum á hitamælinum. Þar sem hann er snertilaus þarftu ekki að hafa jafn miklar áhyggjur af því að þrífa hann eftir hverja einustu mælingu eins og með aðra hitamæla.

Tæknilegar upplýsingar:
Accuracy |
+/- 0.2 °C (range 35 - 42 °C) +/- 0.3 °C (other range) |
Product size (L x W x H):
|
13.70 x 3.40 x 3.90 cm
|
Battery |
2 x AAA Battery
|
Measuring distance
|
3cm and less
|