Amazfit Bip

Venjulegt verð 14.990 kr á afslætti!


Amazfit Bip er snjall- og heilsuúr á einstöku verði.

Í venjulegri notkun endist rafhlaðan í allt að 30+ daga með 200mAh rafhlöðu.

Þegar úrið hefur verið tengt símanum með Bluetooth í gegnum Mi Fit appið getur þú fengið allar tilkynningar úr símanum í úrið, sem dæmi má nefna símtöl - sms skilaboð - tölvupóst - Facebook skilaboð og tilkynningar og Snapchat.

Einnig er nákvæmur skrefamælir og hjartsláttamælir og auðvelt er að skoða eldri mælingar, allt frá fyrsta degi notkunar.

Úrið er regn- og rykvarið með IP68-staðlinum. Þó skal ekki fara með úrið í sturtu eða sundferðir.

Að sjálfsögðu fylgist úrið sjálfkrafa með svefninum þínum og sýnir þér hversu lengi þú svafst, hversu lengi þú varst í djúpsvefn og hvort þú hafir vaknað yfir nóttina. 

Síðast en ekki síst er úrið með alla helstu skynjara innbyggt:

  • GPS fylgist nákvæmlega með ferðum þínum - einstaklega þægilegt til þess að skoða hlaupahringinn eða hjólreiðatúrinn.
  • Hjartsláttarmælir fylgist með hjartslættinum þínum.
  • Loftþrýstingsmælir (barometer) fylgist með hæðarbreytingum.
  • Geomagnetic skynjari, betur þekkt sem áttaviti.

Allt þetta og úrið er aðeins 31gr að þyngd!

 

Amazfit Bip

 

Í kassanum fylgir: 

  • Amazfit Bip snjall- og heilsuúr
  • Ól eins og sjá má á myndinni hér að ofan
  • Hleðslustöð
  • Leiðarvísir

 

Tæknilegar upplýsingar:

Color Onyx Black, White Cloud, Kokoda Green
Display Always-on reflective 1.28 inch color touch display
Glass 2.5D Corning gorilla glass generation 3 + AF coating
Resistance IP68 rating - resistant to dust, rain and splashing
Sensors Geomagnetic sensor (compass), GPS + GLONASS for route tracking, Optical heart rate sensor for heart rate zones, Air pressure sensor (barometer) for elevation
Battery 200mAh Li-Polymer Battery
Weight 31 grams (1.1 ounces) total weight