Lýsing
Mi Note 10
Xiaomi kynnir til leiks hinn byltingarkennda Mi Note 10 sem er fyrsti sími í heiminum með 108MP penta myndavél. Síminn hefur ekki aðeins að geyma þessa mögnuðu myndavél heldur er hann einnig með feikilega stóra rafhlöðu sem getur auðveldlega enst þér í allt að 2 daga án þess að hlaða símann.
Það sem gerir sérstöðu þessa síma á núverandi markaði er hins vegar tvímælalaust myndavélin sem síminn hefur að geyma. Mi Note 10 er með glæsilega fimmfalda myndavél og er þetta fyrsti snjallsími í heiminum til að skarta 108MP myndavél. Þessar 5 myndavélar vinna saman til að gera símann þinn að hágæða myndavél og myndbandsupptöku tæki.
Mi Note 10 er með gullfallegan 6.47’’ 3D curved AMOLED skjá og er varinn að bæði framan og aftan með Corning® Gorilla® 5 gleri. Síminn styðst við 30W hraðhleðslu og tekur því aðeins um 65 mínútur að full hlaða risastóru 5.260mAh rafhlöðuna í símanum að fullu.
Síminn er keyrður áfram á Qualcomm® Snapdragon™ 730G örgjörva, er með innbyggðan háhraða fingrafaraskanna í skjánum og styðst síminn einnig við NFC.
Mi Note 10 kemur með 128GB innbyggðu minni og 6GB vinnsluminni.
Í kassanum fylgir með: Hleðslukubbur / Simple Protective hulstur / USB Type-C hleðslusnúra / SIM Ejector tól / Ábyrgðarspjald.
Tæknilegar upplýsingar
General
Model | Midnight Black, Glacier White, Aurora Green |
Color | Android 9.0 (Pie); MIUI 11 |
Internal storage | 128GB |
RAM | 6GB |
Operating system | Android 9.0 (Pie); MIUI 11 |
CPU | Snapdragon 730G Octa-core (2x2.2 GHz Kryo 470 Gold & 6x1.8 GHz Kryo 470 Silver) |
GPU | Adreno 618 |
Number of SIMs | 2 |
SIM 1 | Nano-SIM |
SIM 2 | Nano-SIM |
3G | Yes |
4G | Yes |
5G | No |
WiFi | Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, Wi-Fi Direct, hotspot |
Bluetooth | 5.0, A2DP, LE, aptX HD |
NFC | Yes |
GPS | Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, BDS |
USB | USB-C |
Headphone jack | Yes, 3.5mm |
Infrared | Yes |
Expandable storage | No |
Battery capacity | 5.260mAh |
Fast charging | Yes, 30W (58% in 30 min., 100% in 65 min.) |
Wireless charging | No |
Screen
Screen size (inches) | 6.47" AMOLED Display |
Resolution | 1080 x 2340 pixels and 398 ppi pixel density |
Refresh rate | 90 Hz |
Gorilla glass | Corning® Gorilla® Glass 5 |
Camera
Rear camera | Penta: 108 MP, (7P lens), f/1.7, 25mm (wide), 1/1.33", 0.8µm, PDAF, Laser AF, OIS 12 MP, f/2.0, 50mm (telephoto), 1/2.55", 1.4µm, Dual Pixel PDAF, Laser AF, 2x optical zoom 5 MP (upscaled to 8MP), f/2.0, (telephoto), 1.0µm, PDAF, Laser AF, OIS, 5x optical zoom 20 MP, f/2.2, 13mm (ultrawide), 1/2.8", 1.0µm, Laser AF 2 MP, f/2.4, 1/5", 1.75µm (dedicated macro camera) |
Front camera | 32 MP, f/2.0, 26mm (wide), 1/2.8", 0.8µm |
Video | 4K @ 30fps |